fbpx
Mánudagur 13.maí 2024

leikskólamál

Móðir í Kópavogi gagnrýnir yfirvöld vegna leikskólamála – „Hvað á ég að gera?“

Móðir í Kópavogi gagnrýnir yfirvöld vegna leikskólamála – „Hvað á ég að gera?“

Fréttir
17.03.2024

Móðir ungs barns í Kópavogi gagnrýnir harðlega stjórnvöld í sveitarfélaginu og ríkið fyrir stöðuna sem er uppi í dagsvistunarmálum. Fæðingarorlofið hennar er að klárast og hún stendur uppi ráðalaus. „Það er ósköp venjulegur miðvikudags eftirmiðdagur. Ég fer í síðdegisgöngutúrinn með níu mánaða gömlum syni mínum eins og við gerum á hverjum degi. Ég er í Lesa meira

Fengu úthlutað plássi á leikskóla fyrir tæpu ári en dóttirin kemst samt ekki að

Fengu úthlutað plássi á leikskóla fyrir tæpu ári en dóttirin kemst samt ekki að

Fréttir
13.02.2024

Parið Stefán Þorri Helgason og Sunna Sif Björnsdóttir fengu þau tíðindi þann 29. mars árið 2023 að dóttir þeirra Áslaug Fregn kæmist í leikskóla. Samþykktu þau það og var hún þá tekin af öllum biðlistum annars staðar. Í dag, þann 13. febrúar árið 2024, hefur hún enn ekki geta hafið aðlögun á leikskólanum vegna manneklu. Lesa meira

Vildu niðurfellingu leikskólagjalda vegna Kvennaverkfallsins – Líka á milli jóla á nýárs

Vildu niðurfellingu leikskólagjalda vegna Kvennaverkfallsins – Líka á milli jóla á nýárs

Fréttir
22.12.2023

Foreldraráð í leikskólanum Bergheimum Í Þorlákshöfn fór fram á það við sveitarstjórn Ölfus að vistunar- og fæðisgjöld séu felld niður þegar skólastarf er skert. Er vísað til kvennaverkfallsins 24. október í þessu samhengi. Málið var tekið fyrir hjá bæjarráði Ölfus í gær, 21. desember. Þá var einnig óskað eftir því að felld verði niður vistunar- Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af