Milljónir Bandaríkjamanna gætu misst húsnæði sitt á næstu mánuðum
Pressan14.08.2020
Á næstu mánuðum gæti svo farið að allt að 40 milljónir Bandaríkjamanna verði bornar út af heimilum sínum. Ástæðan er hin mikla efnahagskreppa sem fylgir heimsfaraldri kórónuveirunnar og gerir mörgum ókleift að greiða húsaleigu sína. Þá er nær öll von um aðstoð frá alríkinu úti því samningaviðræður Repúblikana og Demókrata á Bandaríkjaþingi liggja niðri þessa Lesa meira
Greiða borginni 15.000 krónur í húsaleigu á mánuði – Einn leigjendanna er dóttir yfirmanns skrifstofunnar sem gerði leigusamninganna
Eyjan19.11.2018
Árið 2012 keypti Reykjavíkurborg húsið að Grandagarði 2, oft nefnt Alliance húsið, af félagi í eigu Ingunnar Wernersdóttur. Kaupverðið var 350 milljónir. Borgin greiddi síðan 106 milljónir fyrir að láta gera húsið upp að utan. Svo virðist sem leigjendur hafi fengið sannkölluð kostakjör hjá borginni og greiddu sumir þeirra aðeins 15.000 krónur á mánuði í Lesa meira