Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni
Fréttir11.11.2025
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands í máli sem fyrirtæki sem er eigandi landareignar á Suðurlandi höfðaði gegn fjórum íbúum orlofshúss, sem stendur á eigninni, í því skyni að fá fjórmenningana borna út og húsið fjarlægt. Fram kemur í úrskurði héraðsdóms að fyrri eigendur landsins hafi gert langtíma leigusamning við fyrri eigendur hússins sem enn Lesa meira
Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore
Pressan07.04.2020
Her hins litla ríkis Singapore hefur nær allt það sem her þarf að hafa. Mikið af peningum, nútímaleg vopn, hátæknibúnað af ýmsu tagi, vel þjálfaða hermenn, herskyldu og velþjálfað varalið sem er hægt að virkja með skömmum fyrirvara. En það eina sem hann skortir er pláss. Herþota er varla farin á loft þegar hún er Lesa meira
