fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Laxeldi

Kristinn ómyrkur í máli gagnvart RÚV og Sýn – „12 eldislaxar. Það er allt og sumt“

Kristinn ómyrkur í máli gagnvart RÚV og Sýn – „12 eldislaxar. Það er allt og sumt“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri vestfirska miðilsins Bæjarins besta og fyrrverandi þingmaður, segir eftirtekjuna af hinu mikla fjölmiðlamáli um eldislaxa í laxveiðiám vera rýra. Segir hann að RÚV og Sýn hafi farið hamförum í málinu en þegi nú þunnu hljóði þegar í ljós komi að aðeins 12 eldislaxar hafi fundist í ánum. Í grein á miðli sínum Lesa meira

Jón Kaldal: „Þessi furðulega meðvirkni með fúskurum verður að hætta”

Jón Kaldal: „Þessi furðulega meðvirkni með fúskurum verður að hætta”

Fréttir
12.09.2025

„Almenningur verður að geta treyst því að stofnanir sinni lögbundnum skyldum sínum við rannsókn umhverfisslysa og refsi þeim sem bera ábyrgð á þeim eins og lög kveða á um.“ Þetta segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, í pistli á vef Vísis. Jón gerir þar að umtalsefni tvo nýlega úrskurði sem hann segir lýsandi fyrir værukærð Lesa meira

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði

Fréttir
05.09.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Umhverfis- og orkustofnunar frá því fyrr á þessu ári um að grípa ekki til aðgerða vegna stroks 3.500 eldislaxa úr sjókví í Patreksfirði í ágúst 2023. Segir nefndin að málsmeðferðin hafi tekið of langan tíma, stofnunin hafi ekki sinnt rannsóknarskyldu sinni og að stofnunin hafi átt Lesa meira

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Fréttir
19.08.2025

„Það er merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun og passar engan veginn við vísindi fiskifræðinnar,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS. Heiðrún Lind skrifar grein á Vísi, undir fyrirsögninni Öndum rólega, þar sem hún fjallar um strokulaxa sem fundust í Haukadalsá á dögunum. Kallar hún eftir Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Hvað mun sagan segja?

Thomas Möller skrifar: Hvað mun sagan segja?

EyjanFastir pennar
11.06.2025

„Þetta fer í sögubækurnar“ er oft sagt um stóra atburði í sögu heimsins og landsins okkar. Þetta á meðal annars við það þegar fyrsti maðurinn lenti á tunglinu 20. júlí árið 1969 eða þegar Berlínarmúrinn féll þann 9. nóvember 1989 Í Íslandi á þetta meðal annars við um lýðveldishátíðina 1944, gosið í Vestmannaeyjum árið 1973 Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar og talar: Þetta er svo stórkostlega flott plan!

Steinunn Ólína skrifar og talar: Þetta er svo stórkostlega flott plan!

EyjanFastir pennar
25.10.2024

Fyrir komandi kosningar er mikilvægt að vera vakandi þegar stjórnmálaflokkar velja oddvita sína, þar sem ákvarðanir um náttúruauðlindir og auðæfi landsins eru í húfi. Aðeins með stjórnarskrárákvæðum er hægt að koma í veg fyrir misnotkun auðlinda svo hægt sé að tryggja að arður þeirra renni í opinbera sjóði sem styðji við almannahagsmuni Nú skiptir máli Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Nú er horfið Norðurland

Steinunn Ólína skrifar: Nú er horfið Norðurland

EyjanFastir pennar
06.09.2024

Það á að breyta Siglufirði, Ólafsfirði, Héðinsfirði og Eyjafirði í eldisstöð fyrir 20 þúsund tonn af laxi. Þar á að framleiða næstum eitt prósent af öllum laxi sem er étinn í heiminum. Fylla Siglufjörð, Ólafsfjörð, Héðinsfjörð og Eyjafjörð af úrgangi úr hundraðasta hverjum laxi sem fæðist á jörðinni. Hundrað og þrítugasta hverjum, ef við viljum Lesa meira

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

Fréttir
06.03.2024

Sjö stórmarkaðir í Bretlandi hafa kært þrettán fiskeldisfyrirtæki fyrir verðsamráð. Þar á meðal SalMar, eiganda Arnarlax á Íslandi. Kærunni er beint til þarlendra samkeppnisyfirvalda. Fréttamiðillinn Just Food greinir frá þessu. Markaðirnir sem standa að kærunni eru Aldi, Asda, Morrisons, Marks and Spencer, Ocado, Iceland og The Co-op. Auk SalMar er kærunni meðal annars beint gegn Lesa meira

Flestir neikvæðir í garð samnings HSÍ en Vestfirðingar verjast – „Laxeldið er öflug atvinnugrein“

Flestir neikvæðir í garð samnings HSÍ en Vestfirðingar verjast – „Laxeldið er öflug atvinnugrein“

Fréttir
23.11.2023

Ný samningur Handknattleikssamband Íslands og laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, hefur vakið upp hörð viðbrögð hjá netverjum. En fyrirtækið verður einn af bakhjörlum landsliðanna og verða treyjurnar merktar því. Eins og DV greindi frá í gær var Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, ekki sáttur við samninginn og sagði hann regin hneyksli sem sýndi stórkostlegan dómgreindarskort Guðmundar B. Ólafssonar, formanns Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af