fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

launamál

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum

Pressan
03.04.2020

Heilbrigðisyfirvöld í Stokkhólmi ætla að virkja sérstakt ákvæði um viðbrögð á hættutímum fyrir starfsfólk á gjörgæsludeildum sjúkrahúsa í borginni. Í ákvæðinu felst að í heilan mánuð verður venjuleg vinnuvika starfsfólksins 48 klukkustundir. Á móti verður tímakaupið hækkað í 220 prósent af venjulegu tímakaupi. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi verið tilkynnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af