fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Landsvirkjun

Vilhjálmur segir Landsvirkjun „slátra“ fyrirtækjum markvisst til að réttlæta sæstreng

Vilhjálmur segir Landsvirkjun „slátra“ fyrirtækjum markvisst til að réttlæta sæstreng

Eyjan
29.05.2019

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, vandar Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar ekki kveðjurnar í pistli á Facebook. Tilefnið er niðurstaða gerðardóms um nýtt og hærra rafmagnsverð í framlengdum rafmagnssamningi milli Landsvirkjunar og Elkem Ísland ehf. sem rekur kísilverið á Grundartanga og er fjórði stærsti rafmagnsnotandi Landsvirkjunar. Vilhjálmur óttast að hækkunin gæti reynst Elkem erfið rekstrarlega séð Lesa meira

Ríkissjóður eignast Farice að fullu og kaupir hlut í Neyðarlínunni

Ríkissjóður eignast Farice að fullu og kaupir hlut í Neyðarlínunni

Eyjan
09.04.2019

Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2% eignarhlut í Farice ehf. og 7,9% eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs. Matsverð eignarhlutar í Farice er um 9,2 milljónir evra og í Neyðarlínunni um 12,5 milljónir króna, samkvæmt tilkynningu. Íslenska ríkið hefur skilgreint fjarskiptasambönd til útlanda sem innviði og eru kaupin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af