Vilhjálmur segir Landsvirkjun „slátra“ fyrirtækjum markvisst til að réttlæta sæstreng
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, vandar Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar ekki kveðjurnar í pistli á Facebook. Tilefnið er niðurstaða gerðardóms um nýtt og hærra rafmagnsverð í framlengdum rafmagnssamningi milli Landsvirkjunar og Elkem Ísland ehf. sem rekur kísilverið á Grundartanga og er fjórði stærsti rafmagnsnotandi Landsvirkjunar. Vilhjálmur óttast að hækkunin gæti reynst Elkem erfið rekstrarlega séð Lesa meira
Ríkissjóður eignast Farice að fullu og kaupir hlut í Neyðarlínunni
EyjanÍslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2% eignarhlut í Farice ehf. og 7,9% eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs. Matsverð eignarhlutar í Farice er um 9,2 milljónir evra og í Neyðarlínunni um 12,5 milljónir króna, samkvæmt tilkynningu. Íslenska ríkið hefur skilgreint fjarskiptasambönd til útlanda sem innviði og eru kaupin Lesa meira
