fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Landsþing

Thomas Möller skrifar: Veisla hjá Viðreisn

Thomas Möller skrifar: Veisla hjá Viðreisn

EyjanFastir pennar
24.09.2025

Viðburðaríkt og vel heppnað landsþing Viðreisnar var haldið um helgina og var það hið fjölmennasta í sögu flokksins en þátttakendur voru um 300 sem komu af öllu landinu. Viðreisnarþingið var sannkölluð lýðræðisveisla þar sem gleði, vinátta og samhugur einkenndi starfið. Á þinginu var mótuð stefna til næstu ára. Árangri flokksins í síðustu kosningum var fagnað svo og þátttöku hans í núverandi ríkisstjórn sem lofar góðu. Áherslur Viðreisnar Lesa meira

Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn

Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn

Eyjan
22.09.2025

Í ávarpi sínu á Landsfundi Viðreisnar um helgina lagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir áherslu á frelsi, öryggi, virðingu fyrir lögum og lífsgleði sem grundvöll að samfélagi tækifæra og velmegunar. Hún kynnti áform um atvinnustefnu sem efli samkeppnishæfni Íslands, menntun, sjálfbær orkumál og betri innviði. Evrópumálin voru í forgrunni og lagði hún áherslu á komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af