Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn
EyjanFyrir 3 klukkutímum
Í ávarpi sínu á Landsfundi Viðreisnar um helgina lagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir áherslu á frelsi, öryggi, virðingu fyrir lögum og lífsgleði sem grundvöll að samfélagi tækifæra og velmegunar. Hún kynnti áform um atvinnustefnu sem efli samkeppnishæfni Íslands, menntun, sjálfbær orkumál og betri innviði. Evrópumálin voru í forgrunni og lagði hún áherslu á komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Lesa meira