Þorskastríðshetjur minnast tímamóta en vara um leið við
FréttirFyrir 2 vikum
Þess er minnst nú í dag að nákvæmlega 50 ár eru síðan að útfærsla íslenskra stjórnvalda á landhelgi Íslands í 200 sjómílur tók gildi. Eins og við fyrri útfærslur landhelginnar sættu Bretar sig ekki við þetta og við tók enn eitt þorskastríðið milli Íslands og Bretlands. Þetta þorskastríð var það harðasta af þeim öllum en Lesa meira
Dularfullar skipaferðir í íslenskri lögsögu – Landhelgisgæslan getulaus til að takast á við slík mál
Fréttir11.02.2019
Þess eru dæmi að óþekkt skip athafni sig í íslenskri lögsögu án þess að Landhelgisgæslan (LGH) viti af því eða geti aðhafst. LHG getur ekki starfað samkvæmt lögum né sinnt alþjóðlegum skuldbindingum. Þetta vita þeir sem hafa áhuga á að vita. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Þar segir að þessar upplýsingar komi fram Lesa meira
