fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020

Landgræðsla

Umhverfisráðherra: „Hér getum við lagt okkar af mörkum“

Umhverfisráðherra: „Hér getum við lagt okkar af mörkum“

Eyjan
10.09.2019

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Inger Andersen, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) undirrituðu í fyrradag viljayfirlýsingu Íslands og UNEP um samstarf á sviði landgræðslu. Guðmundur Ingi er staddur á aðildarríkjaþingi Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna (UNCCD) í Nýju Delí á Indlandi þar sem ráðherrahluti þingsins hófst í gær. ,,Með þessari yfirlýsingu viljum við vinna að Lesa meira

Með og á móti: Lúpína

Með og á móti: Lúpína

18.06.2018

Með   Þór Jakobsson veðurfræðingur „Við hjónin höfum sinnt, síðan 1986, 15 hektara skika í Mörk á landi sem Landgræðsla ríkisins á. Þar höfum við notið útiveru og náttúrunnar í ríkum mæli langt frá ys og þys borgarinnar, en líka lagt mikla vinnu í landgræðslu, skógrækt og girðingarvinnu. Land þetta er furðu margbreytilegt, sums staðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af