Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ábyrg stefna eða upphrópanir í útlendingamálum?
EyjanFyrir 1 viku
Frá því að ný ríkisstjórn var mynduð fyrir tæpu ári síðan hefur margt gott gerst í útlendingamálum. Stjórnvöld gangast við því að úrbóta sé þörf innan kerfisins. Stefnan er skýr um að samræma reglur við nágrannaríki okkar. Það er heljarinnar verkefni og er komið vel á veg. Fimm frumvörp um útlendingamál eru nú á þingmálaskrá. Lesa meira
Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna
Pressan13.09.2021
Gríska ríkisstjórnin segir að ESB eigi að taka þátt í kostnaði við gæslu á landamærum Grikklands við Tyrkland en Grikkir óttast mikinn straum afganskra flóttamanna að landamærunum. Nýlega var lokið við uppsetningu 27 kílómetra langrar girðingar til viðbótar við 13 kílómetra girðingu sem var fyrir á landamærunum. Gaddavír er efst á girðingunni og rafrænn búnaður Lesa meira
