Fimmtudagur 12.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Læknisfræði

Í fangelsi vegna trúar sinnar

Í fangelsi vegna trúar sinnar

Fókus
14.10.2018

Aðfaranótt laugardagsins 23. maí árið 1970 átti sér stað sá fátíði atburður að Íslendingur sat í fangelsi vegna trúarskoðana sinna. Var það hins vegar ekki vegna þess að trú hans var talin glæpsamleg heldur sat hann inni til þess að geta þreytt próf við Háskóla Íslands. Maðurinn tilheyrði söfnuði aðventista og stundaði læknisnám við háskólann. Þennan laugardag Lesa meira

Steinaldarfólk framkvæmdi heilaskurðaðgerðir

Steinaldarfólk framkvæmdi heilaskurðaðgerðir

Fókus
26.08.2018

Heilaskurðaðgerðir eru meðal flóknustu aðgerða sem framkvæmdar eru í sjúkrahúsum nútímans en þær eru þó langt frá því að vera nýjar af nálinni. Fólk hefur verið að brjótast í gegnum hauskúpur og lækna kvilla, með misgóðum árangri, síðan á steinöld. Lífslíkur góðar Fornleifafræðingar hafa grafið upp þúsundir hauskúpa sem eiga það sameiginlegt að hafa stórt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af