fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025

Kynningar

Farsæl reynsla af veisluhöldum

Farsæl reynsla af veisluhöldum

FókusKynning
15.07.2017

MENU veitingar hafa áralanga reynslu í að þjónusta fjölda fyrirtækja og stofnana á stórhöfuðborgar­svæðinu og Suðurnesjum með því að sjá um mötuneyti, eldhús og útvega bakkamat á vinnusvæði. MENU sér um brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli, skírnarveislur, erfidrykkjur og alls kyns veislur og mannfagnaði svo fátt eitt sé nefnt. „Við fullyrðum að í veitinga­þjónustu erum við einn Lesa meira

DJ Grill: Happy Hour og DJ á föstudagskvöldum

DJ Grill: Happy Hour og DJ á föstudagskvöldum

FókusKynning
12.07.2017

Dj Grill er heimilislegur, vinalegur og þægilegur hamborgarastaður í miðbæ Akureyrar. Staðurinn stendur fyllilega undir þessum þremur lýsingarorðum því þú getur komið með fjölskyldunni og sest niður í rólegheitum og fengið þér hamborgara, samloku eða aðra smárétti. Þú getur líka skotist í hádegispásunni og fengið þér einn snöggan borgara og ef áhugi er fyrir hendi Lesa meira

Merkiverk býður upp á fjölbreytta þjónustu í merkingum

Merkiverk býður upp á fjölbreytta þjónustu í merkingum

FókusKynning
07.07.2017

Áprentuð límbönd eru einn stærsti þátturinn hjá okkur en við bjóðum upp á mjög hraða afgreiðslu, það getum við gert þar sem við prentum límbönd hér heima. Við getum einnig látið prenta erlendis fyrir mjög stórar pantanir en það getur verið hagstætt í sumum tilvikum. Við getum prentað allt að 4.000 rúllur af límbandi á Lesa meira

Bíla-Doktorinn: „Herr Doktor, kalla þeir mig“

Bíla-Doktorinn: „Herr Doktor, kalla þeir mig“

FókusKynning
30.06.2017

Í Skútuvogi 13 er bílavarahlutaverslunin og bílaverkstæðið Bíla-Doktorinn staðsett. Það sinnir almennum bílaviðgerðum og er á sama tíma einnig smurstöð. Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og eigandi Bíla-Doktorsins, segir fyrirtækið þjónusta mest Mercedes-Benz, Volkswagen, Audi og Skoda með viðgerðum og varahlutasölu, en þeir smyrji og geri við fjölda annarra bílategunda. Áhersla lögð á gæðavörur „Varahlutaverslun okkar hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af