Sýknaður af ákæru um nauðgun en sakfelldur fyrir að hafa beitt blekkingum til að stunda kynlíf
Pressan11.11.2021
19 ára karlmaður var í gær sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað konu. Hann var hins vegar sakfelldur fyrir að hafa „laumast“ til að hafa kynlíf með konunni. Hann var dæmdur í sex mánaða fangelsi. Það var Vestri Landsréttur í Danmörku sem kvað dóminn upp í gær og staðfesti þar með dóm undirréttar í Árósum Lesa meira