fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

kvóti

Thomas Möller skrifar: Auðlindasátt

Thomas Möller skrifar: Auðlindasátt

Eyjan
10.08.2023

Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálanna er að skapa sátt um sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar og tryggja að almenningur njóti sanngjarns afraksturs þeirra. Þetta er sérstaklega mikilvægt hér á landi þar sem efnahagur okkar Íslendinga byggir mjög mikið á náttúruauðlindum sem eru flestar í almenningseign. Norðmenn hafa náð góðum árangri á þessu sviði með uppboðum á olíuréttindum og Lesa meira

Elín segir nauðsynlegt að stjórnmálamenn grípi í taumana en þeir séu þorlausir

Elín segir nauðsynlegt að stjórnmálamenn grípi í taumana en þeir séu þorlausir

Eyjan
19.07.2022

„Mörgum er minnisstætt þegar frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson keyptu lítið útgerðarfyrirtæki í Grindavík árið 1983 sem hét Samherji. Fyrirtækið átti einn ísfisktogara, Guðstein GK. Þessir stórhuga ungu menn fluttu Samherja norður og Guðsteini GK var gefið nafnið Akureyrin EA. Skipið var ekkert augnayndi, bæði ryðgað og skítugt, en fólk dáðist að þessum duglegu mönnum. Þetta var Lesa meira

Hanna Katrín spyr hvort nýr stjórnarsáttmáli snúist um auðsöfnun og vaxandi ítök stórútgerðarinnar

Hanna Katrín spyr hvort nýr stjórnarsáttmáli snúist um auðsöfnun og vaxandi ítök stórútgerðarinnar

Eyjan
15.11.2021

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni: „Stjórnarsátt um auðsöfnun?“.  Í greininni bendir hún á að stærstu útgerðarfélög landsins eigi hlut í mörg hundruð fyrirtækjum sem starfa ekki í sjávarútvegi og vitnar þar í úttekt Stundarinnar. Tilefni úttektar Stundarinnar er skýrslubeiðni Hönnu Katrínar frá því fyrir tæpu ári síðan þar Lesa meira

Meirihluti þjóðarinnar vill bjóða aflaheimildir upp – Útgerðarmönnum hugnast sú leið ekki

Meirihluti þjóðarinnar vill bjóða aflaheimildir upp – Útgerðarmönnum hugnast sú leið ekki

Eyjan
26.08.2021

Rúmlega 76% landsmanna vilja að útgerðinni verði gert að greiða markaðsgjald fyrir afnot af fiskimiðunum. Þetta hugnast útgerðarmönnum ekki og vara við þeirri leið. Samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir samtökin Þjóðareign, sem eru samtök áhugafólks um að þjóðin fái sanngjarnt afgjald fyrir auðlindir, þá vilja rúmlega 76% landsmanna að útgerðin greiði markaðsgjald fyrir afnot sín af Lesa meira

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

Eyjan
16.06.2021

Hafrannsóknarstofnun leggur til að heildarafli þorsks fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 lækki um 13% frá síðustu ráðgjöf. Ef ekki væri fyrir jöfnunarákvæði í aflareglu myndi lækkunin nema 27%. Nettótap þjóðarbúsins gæti orðið um 12 milljarðar vegna þessa. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilji haga veiðum í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar þrátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af