fbpx
Föstudagur 24.september 2021

kvóti

Meirihluti þjóðarinnar vill bjóða aflaheimildir upp – Útgerðarmönnum hugnast sú leið ekki

Meirihluti þjóðarinnar vill bjóða aflaheimildir upp – Útgerðarmönnum hugnast sú leið ekki

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Rúmlega 76% landsmanna vilja að útgerðinni verði gert að greiða markaðsgjald fyrir afnot af fiskimiðunum. Þetta hugnast útgerðarmönnum ekki og vara við þeirri leið. Samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir samtökin Þjóðareign, sem eru samtök áhugafólks um að þjóðin fái sanngjarnt afgjald fyrir auðlindir, þá vilja rúmlega 76% landsmanna að útgerðin greiði markaðsgjald fyrir afnot sín af Lesa meira

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

Eyjan
16.06.2021

Hafrannsóknarstofnun leggur til að heildarafli þorsks fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 lækki um 13% frá síðustu ráðgjöf. Ef ekki væri fyrir jöfnunarákvæði í aflareglu myndi lækkunin nema 27%. Nettótap þjóðarbúsins gæti orðið um 12 milljarðar vegna þessa. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilji haga veiðum í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar þrátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af