fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Kvótakerfið

Þorsteinn Már neitar því ekki að hann taki stundum umræðuna um kvótakerfið og hann sjálfan nærri sér

Þorsteinn Már neitar því ekki að hann taki stundum umræðuna um kvótakerfið og hann sjálfan nærri sér

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja er nýjasti gestur hlaðvarpsins Þjóðmál. Viðtalið hlýtur að sæta nokkrum tíðindum þar sem lítið hefur borið á Þorsteini í fjölmiðlum undanfarin misseri. Í viðtalinu er farið yfir víðan völl en vart er hægt að segja að hart sé sótt að Þorsteini í viðtalinu sem hefur verið meðal umdeildari manna í Lesa meira

Það er gott að vera með stjórnmálamenn í vasanum þegar arðræna á auðlindir þjóðarinnar segir Gísli

Það er gott að vera með stjórnmálamenn í vasanum þegar arðræna á auðlindir þjóðarinnar segir Gísli

Eyjan
15.07.2022

„Það getur verið gott að vera með stjórnmálamenn og flokka í vasanum þegar kemur að því að arðræna sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Þannig er hægt að tryggja að reglur um hámarkseign kvóta séu þannig útfærðar að það sé ekkert mál að fara framhjá (sic) þeim. Þannig er líka hægt að tryggja það að það gjald sem greitt er Lesa meira

„Þetta er ein af skýringunum á hruninu, eða það er ég sannfærður um“

„Þetta er ein af skýringunum á hruninu, eða það er ég sannfærður um“

Fréttir
25.01.2020

Það er stund lægða á milli grámyglulegan janúareftirmiðdag er blaðamaður bankar upp á í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsráðandi verður þó seint kallaður grámyglulegur. Það er hann Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra og formaður BSRB, sem kemur snarlega til dyra og býður blaðamanni inn í hlýjuna. Heimili hans hefur sál, sál sem gjarnan fylgir heimilum þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af