Þetta eru bestu bíómyndir tíunda áratugarins
FókusRolling Stone-tímaritið stóð nýlega fyrir valinu á bestu kvikmyndum tíunda áratugarins og er óhætt að segja að á listanum kenni ýmissa grasa. Voru það lesendur blaðsins sem völdu myndirnar Sú mynd sem valin var best var Pulp Fiction og kemur það í sjálfu sér lítið á óvart. Þessi mynd, úr smiðju Quentin Tarantino, kom út Lesa meira
Óskarinn 2018: Þetta kom sérfræðingunum mest á óvart
FókusÁtta atriði sem komu spekingunum í opna skjöldu
Rússar banna mynd um dauða Stalíns
FókusMenningarráðuneyti Rússlands hefur afturkallað leyfi fyrir útgáfu nýjustu myndar Armando Iannucci, The Death of Stalin. Um er að ræða kolsvarta kómedíu um síðustu daga leiðtoga Sovétríkjanna sálugu og fer Steve Buscemi með eitt aðahlutverkanna. Í frétt breska blaðsins Guardian kemur fram að háttsettir embættismenn í Rússlandi hafi kvartað vegna myndarinnar, sagt hana móðgandi og öfgakennda Lesa meira
Óskarsverðlaun 2018: Hér eru tilnefningarnar
FókusTilnefningar til Óskarsverðlauna 2018 voru tilkynntar fyrir stuttu. Um er að ræða 90. verðlaunaafhendinguna, en Jimmy Kimmel er kynnir annað árið í röð. Verðlaun eru veitt í 24 flokkum og eru fimm myndir tilnefndar í hverjum flokki, að undanskildum besta kvikmynd þar sem myndir mega vera allt að tíu talsins, eru níu í ár og Lesa meira
Ný Harry Potter mynd „um þann sem við nefnum ekki á nafn“ er komin út
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/myndband-ny-harry-potter-mynd-um-thann-sem-vid-nefnum-ekki-a-nafn-er-komin-ut/
Jumanji skákar The Last Jedi
FókusKvikmyndin Jumanji tók framúr Star Wars VIII: The Last Jedi í aðsókn í íslenskum kvikmyndahúsum í síðustu viku. The Last Jedi hefur verið á toppnum frá því hún kom út um miðjan desember og hafa nærri því 57 þúsund manns farið á hana í bíó. Í síðustu viku fóru hins vegar aðeins um 8.000 manns Lesa meira
Svanurinn: Gríma á framtíðina fyrir sér
FókusDómur um kvikmyndina Svaninn í leikstjórn Ásu Hjörleifsdóttur
The Disaster Artist: Gerð meistaraverks
FókusPlan 9 From Outer Space, Popeye, Showgirls og Ishtar eru meðal verstu kvikmynda sögunnar. Svo lélegar að þær hafa fengið költ-fylgi sem þær eiga tæplegast skilið. Ein mynd slær þeim þó öllum við og það er The Room frá árinu 2003. The Disaster Artist fjallar um gerð þessarar lélegustu kvikmyndar sögunnar sem jafnframt hefur vakið Lesa meira
