Stærstu fréttirnar frá Berlinale
FókusAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín fór fram í síðustu viku – Ein stærsta kvikmyndahátíð heims
Eddan afhent í kvöld – þessir eru tilnefndir
FókusFangar gætu tekið 14 verðlaunagripi með sér heim
Egill Helgason um Three Bilboards „Hvílík tímasóun. Drasl. Svo illa skrifað að sést í vírana“
FókusSitt sýnist hverjum um myndina sem líkleg er til að hljóta Óskarinn sem besta mynd
Christopher Nolan mun ekki leikstýra Bond 25
FókusAðdáendur Christopher Nolan og James Bond fagna ekki nýjustu fréttum, en leikstjórinn góðkunni gefur ekki kost á sér fyrir 25 myndina um leyniþjónustumanninn vinsæla. Nolan sem á að baki myndir eins og Dunkirk og Dark Knight trílógíuna um Batman, hefur aldrei farið leynt með ást sína á spæjaranum Bond, en sagði í viðtali á BBC Lesa meira
Winston Churchill á ögurstund
FókusSigurgeir Orri Sigurgeirsson fjallar um The Darkest Hour
Ný heimasíða einfaldar leitina á Netflix
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ny-heimasida-einfaldar-leitina-a-netflix
The Post: Töffarar með ritvélar
FókusÞegar Steven Spielberg gefur út kvikmynd fylgjast allir með enda er hann, ásamt Chaplin og Hitchcock, þekktasti leikstjóri kvikmyndasögunnar. Á fyrri hluta ferilsins var hann þekktastur fyrir að gera ævintýra og fjölskyldumyndir en eftir að Schindler´s List kom út árið 1993 hafa sannsögulegar kvikmyndir verið hans ær og kýr. The Post er sú nýjasta og Lesa meira
