Höfundar Sesame Street leggja fram kæru: Groddaraleg brúðumynd gefur villandi skilaboð
FókusFramleiðendur Sesame Workshop, sem standa á bakvið stórvinsæla barnaþáttinn Sesame Street, hafa lagt fram kæru á hendur STX Entertainment kvikmyndafyrirtækisins vegna groddaralegrar brúðumyndar með gamanleikkonunni Melissu McCarthy í aðalhlutverki. Samkvæmt heimildum E! News vilja ákærendur meina að brúðumyndin The Happytime Murders komi með ósmekklega tengingu við barnaþáttinn enda blótsyrði, eiturlyfjanotkun, vændi, ofbeldi og kynlíf til umfjöllunnar Lesa meira
Solo nær litlu flugi í aðsókn: Slakasta opnun Star Wars myndar frá upphafi
FókusÆvintýramyndin Solo: A Star Wars Story hirti toppsæti aðsóknarlistans af Deadpool 2, bæði Íslandi og í Bandaríkjunum en náði hvorki að væntingum spámanna né framleiðenda. Myndin var frumsýnd víða um heim síðustu helgi og halaði inn 83 milljónir bandaríkjadollara vestanhafs en alls 148 milljónir á heimsvísu. Sérfræðingar segja tölurnar ágætar en markar þetta lægstu opnun Lesa meira
Smekkleysan allsráðandi í Deadpool 2: Sprell og endurvinnsla í hámarki
FókusNÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: David Leitch Framleiðendur: Ryan Reynolds og félagar Handrit: Paul Wernick, Rhett Reese, Ryan Reynolds Klippari: Elísabet Ronaldsdóttir, Craig Alpert, Dirk Westervelt Kvikmyndataka: Jonathan Sela (hinn sami og skaut John Wick og Max Payne) Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Zazie Beetz og Þanos Í stuttu máli: Deadpool 2 kitlar sína fíkla á réttum stöðum Lesa meira
Kona fer í stríð stendur fyrir sínu: Einlægur spennufarsi
FókusNÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Benedikt Erlingsson Framleiðendur: Marianne Slot, Benedikt Erlingsson o.fl. Handrit: Ólafur Egilsson, Benedikt Erlingsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Tónlist: Davíð Þór Jónsson Klipping: David Alexander Corno Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Juan Camillo Roman Estrada Í stuttu máli: Hraust, fyndin og beitt saga nýstárlegrar fjallkonu. Segja má að frumraun Benedikts Erlingssonar í kvikmyndagerð, Lesa meira
Myndir: Kona fer í stríð – Halldóra blessaði ósýnilegu leikkonuna en Benedikt alla hina
FókusKvikmyndin Kona fer í stríð var frumsýnd í gær á Íslandi á sérstakri hátíðarforsýningu fyrir fullum sal í Háskólabíói. Eins og venjan er við slíkar sýningar hófu leikstjórinn, Benedikt Erlingsson, sem er einnig annar handritshöfunda, ásamt fleirum, sýninguna með smá ávarpi. „Ég upplifi mig mjög blessaðan,“ sagði Benedikt. „Ég upplifi mig blessaðan af samstarfsfólki mínu Lesa meira
Myndband: Földu brandararnir í Deadpool 2 – tókst þú eftir þessum?
FókusDeadpool 2 með Ryan Reynolds í aðalhlutverki í sýningum og síðastu helgina þurftu margir kvikmyndahúsagestir frá að hverfa þar sem uppselt var á flestar sýningar, en yfir 17 þúsund gestir sáu hana hér heima. Það má svo sannarlega segja að Reynolds hafi fundið sína hillu í hlutverki Deadpool. Líkt og fyrri myndin þá er Deadpool Lesa meira
Solo og sæll: 10 trylltar staðreyndir um Hans Óla
FókusSjálfstæð kvikmynd um yngri ár hetjunnar Han Solo lendir í kvikmyndahúsum 23. maí og geta því aðdáendur í sameiningu sett sig í stellingar. Myndin hefur sópað til sín ágætis dómum gagnrýnenda og verður forvitnilegt fyrir unnendur Star Wars-seríunnar að sjá hvernig tekst til að víkka út myndabálkinn og tilheyrandi kvikmyndaheim. Stórleikarinn Harrison Ford hefur kvatt Lesa meira
Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“
FókusValdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Hann heldur úti síðunni Bíógagnrýni Valdimars á Facebook þar sem hann birtir reglulega bíódóma og annan fróðleik. „Ég horfi einstaklega mikið á sjónvarp og finnst fátt skemmtilegra en að horfa á góða sjónvarpsseríu eða góða bíómynd. Það sem ég er að horfa Lesa meira
Sölvi Tryggvason á leiðinni til Rússlands: Hlakkar til að þjófstarta HM
FókusSölvi Tryggvason fjölmiðlamaður fer á undan íslenska landsliðinu til Rússlands, nánar til tekið til Moskvu, Rostov og Volgograd. Erindið er að sýna heimildarmynd þeirra Sævars Guðmundssonar, Jökullinn logar, í borgunum þremur. Þetta tilkynnti Sölvi á Facebook-síðu sinni og segir hann mikinn heiður að sýna „þessa litlu risastóru kvikmynd í enn einu landinu“ en myndin hefur Lesa meira
Kona fer í stríð: Benedikt og Ólafur fengu verðlaun í Cannes
FókusKvikmyndin Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina við einróma lof áhorfenda og fjölluðu erlendir miðlar á jákvæðan hátt um myndina, eins og kom fram í frétt DV fyrr í vikunni. Fyrr í dag vann Benedikt ásamt Ólafi Agli Egilssyni til SACD verðlaunanna fyrir handrit, en verðlaunin Lesa meira
