Myndband: Földu brandararnir í Deadpool 2 – tókst þú eftir þessum?
FókusDeadpool 2 með Ryan Reynolds í aðalhlutverki í sýningum og síðastu helgina þurftu margir kvikmyndahúsagestir frá að hverfa þar sem uppselt var á flestar sýningar, en yfir 17 þúsund gestir sáu hana hér heima. Það má svo sannarlega segja að Reynolds hafi fundið sína hillu í hlutverki Deadpool. Líkt og fyrri myndin þá er Deadpool Lesa meira
Solo og sæll: 10 trylltar staðreyndir um Hans Óla
FókusSjálfstæð kvikmynd um yngri ár hetjunnar Han Solo lendir í kvikmyndahúsum 23. maí og geta því aðdáendur í sameiningu sett sig í stellingar. Myndin hefur sópað til sín ágætis dómum gagnrýnenda og verður forvitnilegt fyrir unnendur Star Wars-seríunnar að sjá hvernig tekst til að víkka út myndabálkinn og tilheyrandi kvikmyndaheim. Stórleikarinn Harrison Ford hefur kvatt Lesa meira
Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“
FókusValdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Hann heldur úti síðunni Bíógagnrýni Valdimars á Facebook þar sem hann birtir reglulega bíódóma og annan fróðleik. „Ég horfi einstaklega mikið á sjónvarp og finnst fátt skemmtilegra en að horfa á góða sjónvarpsseríu eða góða bíómynd. Það sem ég er að horfa Lesa meira
Sölvi Tryggvason á leiðinni til Rússlands: Hlakkar til að þjófstarta HM
FókusSölvi Tryggvason fjölmiðlamaður fer á undan íslenska landsliðinu til Rússlands, nánar til tekið til Moskvu, Rostov og Volgograd. Erindið er að sýna heimildarmynd þeirra Sævars Guðmundssonar, Jökullinn logar, í borgunum þremur. Þetta tilkynnti Sölvi á Facebook-síðu sinni og segir hann mikinn heiður að sýna „þessa litlu risastóru kvikmynd í enn einu landinu“ en myndin hefur Lesa meira
Kona fer í stríð: Benedikt og Ólafur fengu verðlaun í Cannes
FókusKvikmyndin Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina við einróma lof áhorfenda og fjölluðu erlendir miðlar á jákvæðan hátt um myndina, eins og kom fram í frétt DV fyrr í vikunni. Fyrr í dag vann Benedikt ásamt Ólafi Agli Egilssyni til SACD verðlaunanna fyrir handrit, en verðlaunin Lesa meira
Meryl Streep í kvikmynd um Panamaskjölin
FókusÓskarsverðlaunadrottningin Meryl Streep er væntanleg í kvikmynd um Panamaskjölin. Myndin mun bera heitið The Laundromat („Þvottastöðin“ á íslensku) og er um að ræða spennutrylli frá Steven Soderbergh, leikstjóra Erin Brockovich, Logan Lucky og Ocean’s-þríleiksins. Þetta er í annað sinn á innan við ári þar sem Streep þiggur hlutverk í sannsögulegu drama um frægan gagnaleka, en Lesa meira
Myndband: Sjáðu fyrstu stikluna úr Bohemian Rhapsody
FókusFyrsta stiklan úr kvikmyndinni Bohemian Rhapsody er komin og lofar hún sannarlega góðu fyrir aðdáendur Queen. Myndin, sem fjallar um hljómsveitina Queen og söngvarann Freddie Mercury fram að Live Aid tónleikunum árið 1985, hefur verið í vinnslu síðan árið 2010, en upphaflega átti Sacha Baron Cohen að fara með hlutverk Mercury. Deilur við meðlimi Queen Lesa meira
Kvikmynd Benedikts Erlingssonar vekur athygli í Cannes: Spáð mikilli velgengni á heimsvísu
FókusKona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina en þar var lófaklappið ekki sparað að sýningu lokinni. Erlendir miðlar hafa nokkrir fjallað um myndina og eru fyrstu viðbrögð afar jákvæð. Á vefmiðlinum Cineuropa segir gagnrýnandinn Fabien Lemercier kvikmyndina sanna að velgengni fyrri myndar Benedikts, Hross í oss, hafi ekki Lesa meira
Joaquin Phoenix er magnaður í You Were Never Really Here: Grípandi geðshræring með meiru
FókusNÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Lynne Ramsay Framleiðendur: Rosa Attab, Pascal Caucheteux, Lynne Ramsay Handrit: Lynne Ramsay Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Alessandro Nivola, Ekaterina Samsonov Í stuttu máli: Athyglisverð, faglega gerð og á margan hátt umræðuverð saga um tilvistarkreppu uppgjafarhermanns. You Were Never Here tekur öðruvísi vinkil á tvo kunnuglega geira, fyrst og fremst hefndartryllinn og harðsoðnu Lesa meira
Jóhannes Haukur í spennutrylli með Ian McKellen og Helen Mirren
FókusJóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk í spennutryllinum The Good Liar eftir Óskarsverðlaunahafann Bill Condon, leikstjóra Chicago, Dreamgirls og Beauty and the Beast. Tökur á myndinni eru hafnar og fara að mestu fram í Bretlandi, en einnig í Þýskalandi. Sjá stórleikararnir Helen Mirren og Ian McKellen um burðarrullurnar. Condon er einnig einn framleiðandi myndarinnar og Lesa meira