Frægar vinkonur á sýningu Adrift
FókusÞað styttist í að við Íslendingar fáum að sjá nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, en myndin er frumsýnd 13. júní næstkomandi. Aðalhlutverk myndarinnar er í höndum leikkonunnar Shailene Woodley og í gær var þessi skemmtilega mynd tekin þegar vinkonur hennar og samstarfskonur í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies mættu á sýningu myndarinnar. Zoe Isabella Kravitz, Reese Lesa meira
Solo – A Star Wars Story hittir ekki í mark: Léttur en linur er Han
FókusÍ BÍÓ Leikstjóri: Phil Lord, Christopher Miller, Ron Howard Framleiðandi: Kathleen Kennedy Handrit: Lawrence Kasdan, Jonathan Kasdan Aðalhlutverk: Alden Ehrenreich, Emilia Clarke, Woody Harrelson Í stuttu máli: Meinlaus en hugmyndalaus afþreying sem hefur litlu við frægu titilfígúruna eða Star Wars heiminn að bæta. Þegar ein Star Wars mynd er gefin út á ári er Lesa meira
Skjárýnirinn: „Kvikmyndagerð er eitt stórbrotnasta söguform sem til er“
FókusÁsa Baldursdóttir, dagskrárstjóri Bíó Paradísar, lítur á það sem forréttindi að vinna við það sem hún elskar, hún fer reglulega á alþjóðlegar kvikmyndahátíðir og er formaður fullorðins aðdáendaklúbbs SKAM. Ég vinn við það að horfa á kvikmyndir sem dagskrárstjóri fyrir menningarhúsið Bíó Paradís og hef óbilandi áhuga á þeirri list að segja sögu í kvikmyndaformi. Lesa meira
Heimir Sverrisson leikmyndahönnuður: „Ekki fjölskylduvænsta atvinnugreinin“
FókusLeikmyndahönnuðurinn Heimir Sverrisson telur sig vera vel sjóaðan í sínu fagi, þrátt fyrir að hafa upphaflega slysast í leikmyndagerð. Hann hefur komið að ýmsum stórum verkefnum á skömmum tíma, bæði innlendum sem erlendum, og vann nýlega að stórslysamyndinni Adrift eftir Baltasar Kormák. Adrift er frumsýnd vestanhafs þessa helgi og hefur hlotið fínar viðtökur. Um er Lesa meira
Fyrstu viðbrögð við nýjustu mynd Baltasars leka út: „Myndin var miklu betri en ég átti von á“
FókusNýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift, var frumsýnd í Los Angeles á dögunum en fjölmiðlar og gagnrýnendur eru bundnir þagnarskyldu hvað ritdóma varða og almenn viðbrögð til 31. maí. Hins vegar hafa ýmsir notendur kvikmyndasíðunnar Letterboxd þegar látið í sér heyra. Adrift er sannsöguleg mynd um Tami Oldham og unnusta hennar, Richard Sharp, en saman ætluðu þau Lesa meira
Höfundar Sesame Street leggja fram kæru: Groddaraleg brúðumynd gefur villandi skilaboð
FókusFramleiðendur Sesame Workshop, sem standa á bakvið stórvinsæla barnaþáttinn Sesame Street, hafa lagt fram kæru á hendur STX Entertainment kvikmyndafyrirtækisins vegna groddaralegrar brúðumyndar með gamanleikkonunni Melissu McCarthy í aðalhlutverki. Samkvæmt heimildum E! News vilja ákærendur meina að brúðumyndin The Happytime Murders komi með ósmekklega tengingu við barnaþáttinn enda blótsyrði, eiturlyfjanotkun, vændi, ofbeldi og kynlíf til umfjöllunnar Lesa meira
Solo nær litlu flugi í aðsókn: Slakasta opnun Star Wars myndar frá upphafi
FókusÆvintýramyndin Solo: A Star Wars Story hirti toppsæti aðsóknarlistans af Deadpool 2, bæði Íslandi og í Bandaríkjunum en náði hvorki að væntingum spámanna né framleiðenda. Myndin var frumsýnd víða um heim síðustu helgi og halaði inn 83 milljónir bandaríkjadollara vestanhafs en alls 148 milljónir á heimsvísu. Sérfræðingar segja tölurnar ágætar en markar þetta lægstu opnun Lesa meira
Smekkleysan allsráðandi í Deadpool 2: Sprell og endurvinnsla í hámarki
FókusNÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: David Leitch Framleiðendur: Ryan Reynolds og félagar Handrit: Paul Wernick, Rhett Reese, Ryan Reynolds Klippari: Elísabet Ronaldsdóttir, Craig Alpert, Dirk Westervelt Kvikmyndataka: Jonathan Sela (hinn sami og skaut John Wick og Max Payne) Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Zazie Beetz og Þanos Í stuttu máli: Deadpool 2 kitlar sína fíkla á réttum stöðum Lesa meira
Kona fer í stríð stendur fyrir sínu: Einlægur spennufarsi
FókusNÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Benedikt Erlingsson Framleiðendur: Marianne Slot, Benedikt Erlingsson o.fl. Handrit: Ólafur Egilsson, Benedikt Erlingsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Tónlist: Davíð Þór Jónsson Klipping: David Alexander Corno Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Juan Camillo Roman Estrada Í stuttu máli: Hraust, fyndin og beitt saga nýstárlegrar fjallkonu. Segja má að frumraun Benedikts Erlingssonar í kvikmyndagerð, Lesa meira
Myndir: Kona fer í stríð – Halldóra blessaði ósýnilegu leikkonuna en Benedikt alla hina
FókusKvikmyndin Kona fer í stríð var frumsýnd í gær á Íslandi á sérstakri hátíðarforsýningu fyrir fullum sal í Háskólabíói. Eins og venjan er við slíkar sýningar hófu leikstjórinn, Benedikt Erlingsson, sem er einnig annar handritshöfunda, ásamt fleirum, sýninguna með smá ávarpi. „Ég upplifi mig mjög blessaðan,“ sagði Benedikt. „Ég upplifi mig blessaðan af samstarfsfólki mínu Lesa meira