fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

kvensjúkdómalæknir

Sjö konur lögsækja Katar eftir að hafa verið neyddar í skoðun hjá kvensjúkdómalækni

Sjö konur lögsækja Katar eftir að hafa verið neyddar í skoðun hjá kvensjúkdómalækni

Pressan
23.11.2021

Sjö ástralskar konur hafa ákveðið að sækja Katar til saka en þær voru neyddar í skoðun hjá kvensjúkdómalækni í landinu í október á síðasta ári. Málavextir voru þeir að nýfætt barn fannst í ruslafötu á kvennasalerni í flugstöðinni í Doha. Yfirvöld kyrrsettu því nokkrar flugvélar frá Qatar Airways og báðu konur, sem voru taldar vera Lesa meira

Gerði óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um kvensjúkdómalækninn sinn

Gerði óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um kvensjúkdómalækninn sinn

Pressan
20.09.2021

Morgan Hellquist, 35 ára, hafði í níu ár verið með sama kvensjúkdómalækninn, Morris Wortman sem er nú sjötugur. Hún gerði nýlega óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um Wortman sem hefur vakið mikla athygli. Hellquist vissi að Wortman hafði séð um að frjóvga egg úr móður hennar á níunda áratugnum með því sem fjölskyldan taldi vera sæði úr læknanema en í kjölfarið fæddist Hellquist. En nýlega komst Hellquist að því Lesa meira

Fordæma skoðun kvensjúkdómalæknis á farþegum á flugvelli í Katar

Fordæma skoðun kvensjúkdómalæknis á farþegum á flugvelli í Katar

Pressan
27.10.2020

Áströlsk yfirvöld hafa mótmælt harðlega aðgerðum yfirvalda í Katar eftir að nýfætt barn fannst yfirgefið á salerni Hamad International flugvallarins fyrr í mánuðinum. Í kjölfar voru konur, sem voru farþegar með vél frá Qatar Airways, neyddar til að gangast undir skoðun hjá kvensjúkdómalækni. Meðal þeirra voru 13 ástralskar konur. Seven News skýrir frá þessu. Fram kemur að ástralska lögreglan hafi málið nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af