fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

kvenréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf að stytta upp í borginni

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf að stytta upp í borginni

EyjanFastir pennar
13.01.2024

Það voru varla liðnir nema fáeinir dagar af nýju ári þegar Guðrún Jónsdóttir, ein mikilvirkasta baráttukona fyrir kvenréttindum og fyrsti félagsráðgjafinn á Íslandi, féll frá, á tíræðisaldri. Andlát hennar er okkur eftirlifendum áminning um hvaða manneskjur skipta mestu máli í samfélaginu. Og þar rís Guðrún hátt og gín yfir flestum þeim sem hefur opinberlega verið Lesa meira

Afganskar konur óttast endurkomu Talibana – „Hræðilegir dagar framundan“

Afganskar konur óttast endurkomu Talibana – „Hræðilegir dagar framundan“

Pressan
18.04.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í vikunni að bandarískt herlið verði kallað heim frá Afganistan og verði brottflutningi þess lokið fyrir 11. september en þá verða 20 ár liðin frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin sem voru kveikjan að innrás Bandaríkjanna og bandalagsþjóða í Afganistan. Bandalagsþjóðir Bandaríkjanna munu einnig kalla herlið sín frá Afganistan. Þetta mun hafa mikil Lesa meira

Tyrkir segja sig frá Istanbúlsáttmálanum um ofbeldi gagnvart konum

Tyrkir segja sig frá Istanbúlsáttmálanum um ofbeldi gagnvart konum

Pressan
22.03.2021

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tilkynnti á laugardaginn að Tyrkir hafi sagt sig frá hinum svokallaða Istanbúlsáttmála sem er alþjóðlegur sáttmáli sem er ætlað að vernda konur gegn heimilisofbeldi. CNN skýrir frá þessu og segir að tilkynningin hafi valdið miklum áhyggjum í Tyrklandi en heimilisofbeldi og annað ofbeldi gagnvart konum er algengt þar í landi. Tyrkland var fyrsta ríkið til Lesa meira

Dæmd í sex ára fangelsi fyrir að berjast fyrir rétti kvenna til að aka bílum

Dæmd í sex ára fangelsi fyrir að berjast fyrir rétti kvenna til að aka bílum

Pressan
30.12.2020

Dómstóll í Sádi-Arabíu dæmdi á mánudaginn Loujain al-Hathloul í fimm ára og átta mánaða fangelsi. Hún var fundin sek um hryðjuverkatengda starfsemi að sögn fjölskyldu hennar. Hún er ein þekktasta baráttukona landsins fyrir réttindum kvenna sem eru fótum troðum í þessu strangtrúaða múslimaríki. Mannréttindasamtök segja að ákærurnar á hendur henni hafi aðeins verið tilkomnar vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe