Eldra fólk skráir sig til leiks í veganúar í ár – einn þátttakandi 83 ára
Fókus08.01.2022
Í nýjasta þætti Kvennaklefans var fjallað um veganúar. Ingibjörg Rósa Björnsdóttir er að taka þátt í veganúar í fyrsta sinn í ár. „Maður fær oft smá ógeð á sjálfum sér eftir hátíðarnar. Ég hef prófað ýmislegt, og ég fékk krabbamein fyrir nokkrum árum og hef því prófað mig áfram með mataræðið.“ Ingibjörn lýsir ákveðinni togstreitu, Lesa meira