fbpx
Fimmtudagur 19.maí 2022

Kvennaklefinn

Eldra fólk skráir sig til leiks í veganúar í ár – einn þátttakandi 83 ára

Eldra fólk skráir sig til leiks í veganúar í ár – einn þátttakandi 83 ára

Fókus
08.01.2022

Í nýjasta þætti Kvennaklefans var fjallað um veganúar. Ingibjörg Rósa Björnsdóttir er að taka þátt í veganúar í fyrsta sinn í ár. „Maður fær oft smá ógeð á sjálfum sér eftir hátíðarnar. Ég hef prófað ýmislegt, og ég fékk krabbamein fyrir nokkrum árum og hef því prófað mig áfram með mataræðið.“ Ingibjörn lýsir ákveðinni togstreitu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af