Kvenhatarar í stríði gegn konum og eru ógn við börn
Pressan09.10.2022
Á 29 mínútna fresti, að meðaltali, birtist færsla um nauðgun á helsta samskiptamiðli kvenhatara. Fyrir sex mánuðum var reglum miðilsins breytt þannig að barnaníðingar mega nú nota hann. Þetta kemur fram í umfjöllun Sky News um svokallaða „incel“. Incel stendur fyrir „involuntarily celibate“ sem má þýða sem „skírlífur gegn vilja sínum“. Á netinu finnast spjallrásir/samskiptamiðlar manna sem tilheyra þessum hópi. Þetta Lesa meira