fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

kvefpest

Segja að kórónuveiran verði orðin svipuð og kvefpest næsta vor

Segja að kórónuveiran verði orðin svipuð og kvefpest næsta vor

Pressan
24.09.2021

Kórónuveiran, sem veldur COVID-19, verður að lokum eins og venjuleg kvefpest og gæti verið komin á það stig næsta vor. Þetta er mat Dame Sarah Gilbert og Sir John Bell sem eru prófessorar í læknisfræði. Þau segja að á endanum muni sjúkdómseinkenni COVID-19 minna á hefðbundið kvef. Sky News skýrir frá þessu. Með þessu draga þau væntalega úr áhyggjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af