fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Króatía

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Eyjan
12.11.2025

Króatar sem sóttu um aðild að ESB um svipað leyti og Ísland tóku upp evruna 2023. Í aðdraganda upptökunnar var deilt um evruna en nú, þegar komin er tveggja ára reynsla á hana er mikil og almenn ánægja með hana. Stöðugleiki hefur aukist. Heimskautalandbúnaðarlausnin sem ESB samdi við Finnland um gæti nýst íslenskum bændum og Lesa meira

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað

Pressan
19.02.2019

Allir töldu að Jasmina Dominic hefði flutt að heiman fyrir 19 árum en hún hafði búið hjá foreldrum sínum í Króatíu. Nýlega fannst hún síðan á óvæntum stað og er óhætt að segja að það hafi komið flestum í opna skjöldu. Jasmina var 23 ára þegar síðast sást til hennar í kringum aldamótin. En það Lesa meira

20.000 flóttamenn eru á leið til Evrópu – Sagðir stefna til Norðurlandanna – „Næstum allir eru vopnaðir hnífum“

20.000 flóttamenn eru á leið til Evrópu – Sagðir stefna til Norðurlandanna – „Næstum allir eru vopnaðir hnífum“

Pressan
08.11.2018

Stór hópur flóttamanna hefur komið sér fyrir í norðvesturhluta Bosníu og freistar þess að komast yfir landamærin að Króatíu en þá eru þeir komnir til aðildarríkis ESB. Króatísk stjórnvöld hafa sent öryggissveitir að landamærunum við bosníska bæinn Velika Kladusa til að koma í veg fyrir að flóttamönnunum takist ætlunarverk sitt. Austurríska ríkisstjórnin telur að margir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af