Að komast aftur í gang í heilsuræktinni
10.06.2018
Kristján Jónsson, einkaþjálfari og heilsuráðgjafi, hefur leiðbeint einstaklingum í líkamsrækt í fjölda ára. Hér skrifar hann um góð ráð til að koma sér af stað aftur í ræktinni. 1. Finna það sem hvetur þig áfram. Þegar þú byrjar aftur að æfa eftir langt hlé er mikilvægt að finna fyrir alvöru hvatningu til að stunda líkamsrækt Lesa meira