fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kristian Guttesen

Kristian gefur út sína elleftu bók Hrafnaklukkur

Kristian gefur út sína elleftu bók Hrafnaklukkur

Fókus
15.10.2018

Út er komin ljóðabókin Hrafnaklukkur eftir Kristian Guttesen. Bókin er ellefta frumorta bók Kristians, en fyrsta bókin hans, Afturgöngur, kom út árið 1995.   Hrafnaklukkur fjallar um mennsku, anda og sjálf og skiptist í þrjá samnefnda kafla. Fyrir höfundi vakir m.a. að kryfja spurninguna „Hvað er að vera sjálf?“ Ekki er um fræðilega úttekt, heldur frásögn af eigin reynslu. Áður Lesa meira

Kristian gefur út Hrafnaklukkur – Teitur Magnússon kemur fram í útgáfuboði

Kristian gefur út Hrafnaklukkur – Teitur Magnússon kemur fram í útgáfuboði

Fókus
11.10.2018

Hrafnaklukkur ellefta ljóðabók Kristians Guttesen kemur út í dag og verður útgáfu hennar fagnað í Eymundsson Austurstræti kl. 17. Bókin skiptist í 3 kafla, sem nefnast Mennska, Andi og Sjálf. Fyrir höfundi vakir meðal annars að kryfja spurningar eins og „Hvað er að vera sjálf?“ „Þetta er ekki fræðileg úttekt, heldur frásögn af eigin reynslu,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af