Krikketsamband Íslands býðst til að halda risamót – Segjast hafa ásetning og aðdáendur
Fréttir30.11.2023
Krikketsamband Íslands hefur sent inn formlega fyrirspurn til alþjóða krikketsambandsins, ICC, um að halda risamótið Champions Trophy. Á mótinu spila bestu lönd heims í tveimur riðlum og útsláttarkerfi. ICC Champions Trophy var stofnað árið 1998 og er ætlað til þess að safna fé fyrir krikketiðkun í þjóðum sem hafa ekki mikla hefð fyrir íþróttinni. Mótið hefur verið haldið átta sinnum og Lesa meira