fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

kransæðasjúkdómur

Neysla á rauðu kjöti og unnum kjötvörum eykur líkurnar á kransæðasjúkdómi

Neysla á rauðu kjöti og unnum kjötvörum eykur líkurnar á kransæðasjúkdómi

Pressan
25.07.2021

Að borða lambakjöt, nautakjöt, svínakjöt og unnar kjötvörur eykur líkurnar á að fólk fái kransæðasjúkdóm síðar á lífsleiðinni. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem náði til 1,4 milljóna manna á 30 ára tímabili. Kransæðasjúkdómur er ein algengasta dánarorsökin um allan heim. Hann kemur upp í tengslum við áralanga þróun æðakölkunar sem veldur því að veggir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af