Hjónin Sigurjón og Þórkatla sögð höfuðpaurarnir í umfangsmiklum skatta- og bókhaldsbrotum Brotafls og Kraftbindinga
Fréttir06.12.2021
Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fimm einstaklingum vegna stórfelldra skatta- og bókhaldsbrota sem og grun um peningaþvætti. Brot einstaklinganna tengjast fyrirtækjunum Brotafli og Kraftbindingum en hin meintu brot hlutu mikla athygli fjölmiðla fyrir rúmum fimm árum í kjölfar umfjöllunar Fréttatímans. Í umfjölluninni kom fram að forsvarsmenn fyrirtækjanna sættu rannsókn fyrir áðurnefnd auðgunarbrot en Lesa meira