Ásdís bæjarstjóri harðlega gagnrýnd fyrir ásakanir um að BSRB hafi keypt rannsókn – „Hefur hún reynslu af því?“
FréttirÁsdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, hefur verið harðlega gagnrýnd í dag fyrir viðbrögð hennar við rannsókn BSRB á Kópavogsleiðinni svokölluðu í leikskólamálum. Sagt er alvarlegt að Ásdís saki stéttarfélagið um að kaupa sér pólitíska niðurstöðu. Í morgun greindi DV frá grein Ásdísar á mbl.is þar sem hún gerði lítið úr rannsókn Vörðu fyrir BSRB á hinu Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Tilvistarkreppa Sjálfstæðismanna – hver er munurinn á Reykjavík og Kópavogi?
EyjanFastir pennarÞað getur verið erfitt að átta sig á því hvaða mál það eru sem skipta sköpum þegar kjósendur ganga að kjörborðinu. Oft getur það verið frammistaða sitjandi ríkisstjórnar sem veldur úrslitum. Þannig var það t.d. þegar Sjálfstæðismenn töpuðu Reykjavíkurborg 1978. Þá voru með mánaðarmillibili sveitastjórnar- og þingkosningar. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var gríðarlega óvinsæl og Lesa meira