Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
PressanIðraólga (e. Irritable Bowel Syndrome) er samansafn mjög hvimleiðra og krónískra einkenna í meltingarvegi sem lýsa sér einkum í krömpum, vindgangi, uppþemdum kvið, hægðatregðu eða niðurgangi og óþægindum eftir máltíðir. Konur eru mun líklegri til að þjást af iðraólgu en karlar og ný rannsókn bendir til að eina helstu ástæðu þess sé einkum að finna Lesa meira
Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
PressanTvær konur á þrítugsaldri hafa verið handteknar í Svíþjóð vegna gruns um að þær hafi aðstoðað 12 ára gamlan dreng við að fremja morð. Fram kemur í umfjöllun Aftonbladet að drengurinn sé grunaður um að hafa myrt karlmann á þrítugsaldri í hverfinu Oxie, sem er í norðurhluta Malmö, 12. desember síðastliðinn. Hvernig aðkoma kvennanna, sem Lesa meira
Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
PressanNý rannsókn bendir til að hjörtu kvenna njóti meira góðs af líkamsrækt en hjörtu karla sé um jafn mikla hreyfingu að ræða. Fjallað er um rannsóknina í tímariti Smithsonian-stofnunarinnar en hún var fyrst birt í tímaritinu Nature Cardiovascular Research. Í rannsókninni voru til skoðunar 85.000 fullorðnir einstaklingar í Bretlandi á átta ára tímabili. Sjúkraskrár þeirra Lesa meira
Orðið á götunni: Hreinsanir í borgarstjórn – konur áfram í valdastöðum
EyjanFlest bendir til þess að líkja megi breytingum í borgarstjórn Reykjavíkur næsta vor við hreinsanir. Þegar liggur fyrir að ýmsir munu hætta að eigin ósk og enn fleiri falla út, ýmist vegna ákvarðana flokka þeirra eða í kosningunum sjálfum. Orðið á götunni er að helmingur borgarfulltrúanna tuttugu og þriggja sé nær óþekktur og hafi sig Lesa meira
Hannes hjólar í kvennalandsliðið í handbolta – „Blessaðar stúlkurnar, allt sennilega sakleysingjar“
FréttirHannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur ekki farið leynt með stuðning sinn við Ísrael. Í athugasemdakerfi Facebook-síðu mbl.is gagnrýnir hann íslenska kvennalandsliðið í handbolta harðlega fyrir að lýsa því yfir opinberlega að banna eigi Ísrael að taka þátt í alþjóðlegum íþróttakeppnum á meðan ástandið á Gaza breytist ekkert og fyrir Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitísk aflögun í íslenskum landsmálum
EyjanFastir pennarÞegar mánuður er liðinn frá alþingiskosningunum 2024 – og ný ríkisstjórn hefur tekið við völdum í landinu – blasir hin pólitíska aflögun við landsmönnum. Ummerkin eftir einn helsta landskjálfta sem riðið hefur yfir þjóðmálin hér á landi eru svo augljós að líkja verður við mikilvirkar náttúruhamfarir. Ekki einasta hafa orðið hrein valdaskipti í landinu, sem Lesa meira
Morðalda skekur Norður-Írland
PressanLögreglan á Norður-Írlandi hefur sett af stað morðrannsókn vegna láts ungrar konu. Er þetta fjórða konan sem hefur verið myrt á Norður-Írlandi á síðustu sex vikum. Kallað hefur verið eftir auknum aðgerðum til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi og aðkoma lögreglu að málum konunnar, áður en hún lést, verður tekin til sérstakrar rannsóknar þar sem Lesa meira
Sagðar hafa drepið „sykurpabbann“ og skorið þumal af til að komast í peningana
PressanTvær ungar konur í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington D.C., hafa verið ákærðar fyrir að myrða mann sem vitni heldur fram að hafi verið „sykurpabbi“ þeirra. Þær eru einnig sakaðar um að hafa skorið annan þumalfingurinn af manninum til að geta fengið aðgang að bankareikningum hans. Sykurpabbi er þýðing á enska hugtakinu „sugar daddy“ en það er Lesa meira
Af hverju hafa karlmenn svona mikinn áhuga á brjóstum?
PressanMargar konur hafa eflaust upplifað það að augu karla hafi beinst aðeins of mikið að barmi þeirra. Margir karlar kannast örugglega við að hafa glápt á brjóst kvenna og að eiga erfitt með að slíta augum frá brjóstum og brjóstaskorum. En af hverju heilla brjóst kvenna karla svona mikið? Á vef Videnskab.dk var reynt að Lesa meira
Flytur heiminum vafasama útgáfu af Íslandssögunni – Var Ísland nærri því að verða alfarið án kvenna?
FókusÁ Youtube er aðgengilegt stutt myndband þar sem erlendur maður flytur útgáfu af Íslandssögunni sem er ekki alveg í samræmi við raunveruleikann. Nánar tiltekið fjallar myndbandið um síðari heimsstyrjöldina og heldur hann því fram að það flóð erlendra hermanna sem því fylgdi hefði orsakað það að litið hafi út fyrir að allar íslenskar konur myndu Lesa meira
