Konungur í mótvindi – 1.500 ástkonur, spilling og landflótti
Pressan04.09.2020
Óhætt er að segja að Juan Carlos, fyrrum Spánarkonungur, sé í miklum mótvindi þessa dagana. Þessi fyrrum konungur Spánar, sem var elskaður af þjóð sinni, er nú eitt heitasta umræðuefnið þar í landi vegna margvíslegra ásakana sem hafa komið fram á hendur honum. Hann naut mikilla vinsælda á Spáni fyrir sinn þátt í að innleiða lýðræði eftir Lesa meira