fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Konukot

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Rannsóknarstofu Sameindar um að fellt verði úr gildi leyfi byggingarfulltrúa Reykjavíkur til að innrétta húsnæði á 2. og 3. hæð Ármúla 34 undir starfsemi Konukots. Eins og DV greindi frá þann 11. september síðastliðinn byggðist kæran á því að Sameind, sem er staðsett í húsinu við hliðina í Lesa meira

Sigmar segir andstöðu við nýtt Konukot kunnuglegt stef –  „Þessar konur þekkja nefnilega skömm og fordóma betur en aðrir“

Sigmar segir andstöðu við nýtt Konukot kunnuglegt stef –  „Þessar konur þekkja nefnilega skömm og fordóma betur en aðrir“

Fréttir
18.09.2025

„Þessar konur eiga á hættu að verða fyrir miklu ofbeldi. Sumar glíma við fíkn og verða fyrir útskúfun. Ef við sendum þau skilaboð að þær séu ekki velkomnar í okkar umhverfi, þá jaðarsetjum við þær enn frekar og veikjum vonina um betra líf. Ef þetta eru viðbrögðin alls staðar þá verður á endanum hvergi hægt Lesa meira

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Fréttir
11.09.2025

Rannsóknarstofan Sameind hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, um leyfi til að innrétta húsnæði að Ármúla 34 fyrir starfsemi Konukots, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Rannsóknarstofan sem er staðsett í húsinu við hliðina, Ármúla 32, hefur raunar áður mótmælt áformunum en í kærunni kemur meðal annars fram að starfsemi Sameindar og Konukots geti á engan hátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af