Höfuðkúpa Konnýjar söguð í sundur til að bjarga lífi hennar: „Mér finnst ég ekkert sérstaklega heppin“
25.07.2018
Í febrúar síðastliðnum var Konný Björk Viðarsdóttir stödd í sálfræðitíma í Heilsuborg, þegar hún fékk allt í einu miklar höfuðkvalir frá hnakka og fram í enni. Konný féll í gólfið, fékk mikil uppköst og var mjög óttaslegin um hvað væri að gerast. „Þarna var æð að rofna í höfðinu á mér,“ segir Konný í samtali Lesa meira