Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli
EyjanFastir pennarFyrir 3 klukkutímum
Hallfreðar saga vandræðaskálds fjallar um ungt skáld í krónískri tilvistarkreppu. Hann elskar Kolfinnu en tekst aldrei að raungera þá ást. Hún giftist öðrum og Hallfreður harmar hana allt sitt líf. Ævi hans einkennist af vonbrigðum og mikilli beiskju. Ég finn fyrir andlegum skyldleika með Hallfreði og fleiri óhamingjusömum skáldum sem flæktu líf sitt með vafasömum Lesa meira