fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Kolbrún Haraldsdóttir

Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“

Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“

Fréttir
16.12.2022

Í tæp 30 ár hefur Kolbrún Haraldsdóttir búið í Danmörku. Hún býr nú í bænum Horsens á Jótlandi. Þar heldur hún jól að vanda en óhætt er að segja að þau séu með íslenskum brag þrátt fyrir langa búsetu í Danmörku. Jólahald hennar var nýlega til umfjöllunar í Horsens Folkeblad eftir að blaðamaður þess heimsótti Kolbrúnu. Þegar hún var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af