fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Fjöldi stjórnsýslukæra á hendur Reykjavíkurborg til meðferðar

Fjöldi stjórnsýslukæra á hendur Reykjavíkurborg til meðferðar

Fréttir
01.11.2024

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í vikunni voru teknar fyrir fjöldi stjórnsýslukæra á hendur borginni sem nú eru til meðferðar hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Alls eru kærurnar 11 talsins og snúa þær allar að meðferð skipulagsyfirvalda í borginni á hinum ýmsu málum. Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins furðar sig á fjöldanum og segir að oft Lesa meira

Óháðri úttekt á þjónustu Strætó hafnað

Óháðri úttekt á þjónustu Strætó hafnað

Fréttir
16.08.2024

Tillaga um að óháð úttekt verði gerð á þjónustu Strætó bs. var felld í borgarráði Reykjavíkur í gær. Borgarfulltrúar meirihlutaflokkanna greiddu atkvæði á móti tillögunni, fulltrúi Sósíalistaflokksins sat hjá en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins samþykktu tillöguna. Það var áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins í borgarráði, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sem lagði tillöguna fram. Í greinargerð með tillögunni segir að lagt Lesa meira

Sanna vill hylja styttuna af séra Friðriki

Sanna vill hylja styttuna af séra Friðriki

Fréttir
10.11.2023

Á fundi borgarrráðs í gær var tekin fyrir tillaga borgarstjóra um að leitað verði umsagnar KFUM, KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja beri styttuna Séra Friðrik og drengurinn sem stendur á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur þegar lagt til að styttan verði fjarlægð. Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalistaflokksins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af