fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Kökugerðarmaður ársins

Sigurður Már hreppti titilinn kökugerðarmaður ársins

Sigurður Már hreppti titilinn kökugerðarmaður ársins

Matur
12.09.2022

Sigurður Már Guðjónsson hjá Bernhöftsbakaríi var valinn kökugerðarmaður ársins á heimsþingi bakara og kökugerðarmanna á laugardagskvöldið. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í morgun er titillinn með æðstu viðurkenningum sem kökugerðarmönnum getur hlotnast í heiminum. Sigurður Már er vitaskuld ánægður með titilinn en alþjóðasamtök bakara og kökugerðarmanna stóðu fyrir heimsþinginu. Innan alþjóðasamtakanna eru 300.000 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af