fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Kobe Bryant

Vilja að Kobe Bryant verði gerður að merki NBA – „Hann er meira en bara innblástur“

Vilja að Kobe Bryant verði gerður að merki NBA – „Hann er meira en bara innblástur“

Pressan
07.03.2021

NBA-stjarnan Kyrie Irving hefur lýst þeirri skoðun sinni að skuggamynd af Kobe Bryant eigi að prýða merki NBA-deildarinnar í körfubolta. Bryant lést fyrir um 13 mánuðum í þyrluslysi nærri Los Angeles. Ásamt honum létust dóttir hans, Gianna Bryant, og sjö til viðbótar. Hópurinn var á leið á körfuboltaleik þar sem Gianna átti að spila og faðir hennar stjórna liðinu frá hliðarlínunni. Bryant var atvinnumaður í körfubolta frá 1996 til 2016 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af