fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Knoxville

Menntskælingur skotinn til bana af lögreglu

Menntskælingur skotinn til bana af lögreglu

Pressan
13.04.2021

Lögreglan í Knoxville í Tennessee í Bandaríkjunum skaut síðdegis í gær, að staðartíma, nemanda við Austin-East Magnet High School til bana.  Hann hafði læst sig inni á salerni og neitaði að koma út. Þegar lögreglan opnaði dyrnar skaut hann á lögreglumenn sem svöruðu skothríðinni og urðu honum að bana. Í færslu á Twitter sagði lögreglan að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af