fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Klúbbur matreiðslumeistara

Sindri Guðbrandur kom, sá og sigraði keppnina um titilinn Kokkur ársins 2023

Sindri Guðbrandur kom, sá og sigraði keppnina um titilinn Kokkur ársins 2023

Matur
02.04.2023

Mikið var um dýrðir í IKEA meðan keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 fór fram. Fimm framúrskarandi matreiðslumenn um kepptu um titilinn eftirsótta og metnaðurinn var í fyrirrúmi. Eins og fram kemur á vef Veitngageirans varð það Sindri Guðbrandur Sigurðsson sem kom, sá og sigraði keppnina í ár og hlaut titilinn Kokkur ársins 2023. Sindri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af