Helen ætlar aldrei aftur á klósettið í myrkri
Pressan29.01.2019
Þegar Helen Richards, 59 ára, fór á klósettið heima hjá mágkonu sinni í Brisbane í Ástralíu í síðustu viku lenti hún í lífsreynslu sem breytir klósettvenjum hennar um ókomna framtíð. Helen fór inn á klósett og settist á klósettið til að sinna þörfum sínum. Hún hafði ekki haft fyrir því að kveikja ljósið. Þegar hún Lesa meira