fbpx
Föstudagur 24.maí 2024

Klíníkin

Hægt gengur að stytta biðlista á Landspítalanum

Hægt gengur að stytta biðlista á Landspítalanum

Eyjan
07.09.2022

Á meðan heimsfaraldur kórónuveirunnar stóð sem hæst lengdust biðlistar á Landspítalanum mikið. Hægt gengur að vinda ofan af þeim. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og ræðir við Ragnar Hilmarsson, grunnskólakennara, sem sér ekki fyrir endann á bið eftir hnéaðgerð. Læknir sagði honum í febrúar 2021 að biðin gæti orðið ár en hún ætti þó Lesa meira

Eitt þúsund offituaðgerðir hjá Klíníkinni í Ármúla á þessu ári

Eitt þúsund offituaðgerðir hjá Klíníkinni í Ármúla á þessu ári

Fréttir
14.05.2021

Á þessu ári verða gerðar um eitt þúsund offituaðgerðir í Klíníkinni í Ármúla. Rúmlega 12 þúsund Íslendingar eru í þeim flokki að geta sótt um að fara í offituaðgerð. Samkvæmt nýrri grein í breska læknablaðinu The Lancet kemur fram að offituaðgerð lengi líf hvers sjúklings að meðaltali um átta til tíu ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Niðurstöður rannsóknar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af