fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Klaustursmálið

Sigmundur Davíð segir fleiri þingmenn en sexmenningana hafa verið á Klaustri þrátt fyrir að enginn annar heyrist á upptöku

Sigmundur Davíð segir fleiri þingmenn en sexmenningana hafa verið á Klaustri þrátt fyrir að enginn annar heyrist á upptöku

Eyjan
22.01.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að fleiri þingmenn hafi verið staddir á Klaustur Downtown Bar kvöldið örlagaríka 20. nóvember í fyrra. Líkt og margoft hefur verið fjallað um náðust fjórir þingmenn Miðflokksins og tveir þingmenn Flokks fólksins á upptöku ræða um samstarfsfólk á þingi sem og aðra í þjóðfélaginu með grófum Lesa meira

Vill skoða aðkomu sérstakrar rannsóknarnefndar vegna Klaustursmálsins

Vill skoða aðkomu sérstakrar rannsóknarnefndar vegna Klaustursmálsins

Eyjan
21.01.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að til skoðunar sé að skipa sérlega rannsóknarnefnd vegan Klaustursmálsins, vegna þeirra upplýsinga sem fram komu á leynilegri upptöku Báru Halldórsdóttur um skipan sendiherra. Þetta kemur fram í þættinum 21 á Hringbraut. Þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, Miðflokki, hafa í tvígang Lesa meira

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Eyjan
20.01.2019

Tíu ár eru síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins. Hann virtist spretta upp úr engu en ferill hans hefur verið ein rússíbanareið. Eftir óvæntan sigur í klúðurslegri formannskosningu leiddi hann Framsóknarflokkinn til tveggja kosningasigra og varð forsætisráðherra Íslands. Eftir þrjú ár í embætti féll hann af söðli á sögulegan hátt eitt sunnudagskvöld í Lesa meira

Segja fjármálin í lagi og kalla eftir afsögn Klaustursþingmanna

Segja fjármálin í lagi og kalla eftir afsögn Klaustursþingmanna

Eyjan
14.01.2019

Flokkur fólksins hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um fjármál flokksins í fjölmiðlum undanfarið. Þar er ítrekað að allt hafi verið uppi á borðum og undir ströngu eftirlitsferli, en Karl Gauti Hjaltason, sem rekinn var úr flokknum eftir Klaustursmálið, sakaði flokkinn og Ingu Sæland, formann flokksins, um vafasama fjármálastjórn í grein sinni í Morgunblaðinu. Lesa meira

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Fréttir
18.12.2018

Bára Halldórsdóttir mætti í Héraðsdóm Reykjavíkur í gær ásamt lögmönnum sínum. Þangað hafði hún verið boðuð þar sem fjórir þingmenn Miðflokksins kanna nú grundvöll þess að höfða einkamál gegn henni vegna hljóðupptökunnar sem hún gerði á barnum Klaustri þann 20. nóvember. Lögmaður þingmannanna, Reimar Snæfells, fór fram á að upptökur úr eftirlitsmyndavélum verði rannsakaðar til Lesa meira

Bára gefur lítið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs á selahljóðinu á Klaustri – „Hljóðið var framkallað innanhúss“

Bára gefur lítið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs á selahljóðinu á Klaustri – „Hljóðið var framkallað innanhúss“

Fréttir
07.12.2018

Bára Halldórsdóttir, 42 ára öryrki og fjölskyldukona, stígur fram í forsíðuviðtali Stundarinnar í dag en hún er hinn svonefndi „Marvin“ sem kom hinum umtöluðu leyniupptökum af barnum Klaustri til fjölmiðla. Upptökur sem hafa nánast sett íslenskt samfélag á hliðina. Í viðtali við Stundina segist Bára gefið lítið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs á selahljóðinu sem einhver Lesa meira

Bára – „Ótrúlegt að þau skyldu ná að pakka öllu þessu hatri og ógeði inn á aðeins örfáar klukkustundir“

Bára – „Ótrúlegt að þau skyldu ná að pakka öllu þessu hatri og ógeði inn á aðeins örfáar klukkustundir“

Fréttir
07.12.2018

Eins og Stundin skýrði frá í morgun í opnuviðtali blaðsins er hinn svokallaði Marvin, sem kom leyniupptökum af samtali sex þingmanna á barnum Klaustur til fjölmiðla, kona. Hér er um að ræða Báru Halldórsdóttur 42 ára gifta konu sem er öryrki, hinsegin kona og móður. Í viðtalinu segir Bára að það hafi verið mikið áfall Lesa meira

Bára er uppljóstrarinn á Klaustri – „Ég er eiginlega stolt af því að vera litla þúfan sem velti þessu þunga hlassi“

Bára er uppljóstrarinn á Klaustri – „Ég er eiginlega stolt af því að vera litla þúfan sem velti þessu þunga hlassi“

Fréttir
07.12.2018

„Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með atburðarásinni síðustu daga úr fjarlægð. Ég gat ekki séð þetta fyrir en það er ánægjulegt að vita til þess að lítil þúfa getur lyft þungu hlassi,“ segir Bára Halldórsdóttir í samtali við DV. Bára var stödd fyrir tilviljun á barnum Klaustur, þriðjudagskvöldið 20.nóvember síðastliðinn, þegar hún varð vitni að Lesa meira

Miðflokkurinn þurrkast út af þingi samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar

Miðflokkurinn þurrkast út af þingi samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar

Eyjan
05.12.2018

Óhætt er að segja að áhrifa Klaustursmálsins gæti þegar fylgi stjórnmálaflokka er annars vegar því samkvæmt nýrri könnun myndi Miðflokkurinn þurrkast út af þingi ef kosið væri í dag og fengi aðeins um þriðjung þess fylgis sem hann fékk í síðustu kosningum. Könnun var gerð 3. og 4. desember af Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af