fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

kjörstjórn

Starfsmaður kjörstjórnar varar Trump við – Einhver verður drepinn

Starfsmaður kjörstjórnar varar Trump við – Einhver verður drepinn

Pressan
03.12.2020

Gabriel Sterling, yfirmaður talningarmála hjá yfirkjörstjórn Georgíuríkis, hefur fengið sig fullsaddan af hótunum í tengslum við nýafstaðnar forsetakosningar. Hann segir að orðræða Donald Trump, forseta, um kosningasvindl hvetji fólk „hugsanlega til ofbeldisverk“. Sterling sem er Repúblikani sagði þetta á fréttamannafundi á þriðjudaginn. „Hættu að veita fólki innblástur til ofbeldisverka. Einhver særist, einhver verður skotinn, einhver verður drepinn. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af