fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

kjörgengi

Gagnrýnir Trump fyrir „viðbjóðslega lygi“

Gagnrýnir Trump fyrir „viðbjóðslega lygi“

Pressan
15.08.2020

Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, gagnrýndi í gær það sem hann sagði „viðbjóðslega lygi“ Donald Trump um Kamala Harris, varaforsetaefni Biden. Málið snýst um að á fréttamannafundi á fimmtudaginn ræddi Trump um samsæriskenningu um að Harris sé ekki kjörgeng. „Ég heyrði í dag að hún uppfylli ekki kröfurnar.“ Sagði Trump á fréttamannafundi og vísaði þar til greinar eftir íhaldssaman lagaprófessor sem heldur því fram að Harris sé ekki kjörgeng Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe