fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

kjarnorkuver

Herða öryggisráðstafanir við sænsk kjarnorkuver

Herða öryggisráðstafanir við sænsk kjarnorkuver

Fréttir
29.09.2022

Sænsk stjórnvöld telja að hin öryggispólitíska staða í Evrópu hafi versnað mjög að undanförnu. Af þeim sökum hafa öryggisráðstafanir verið hertar við sænsk kjarnorkuver. Aftonbladet segir að þetta gerist í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti. Talsmaður sænsku öryggislögreglunnar sagði TT fréttastofunni að þróun mála í Evrópu hafi áhrif á Lesa meira

Þjóðverjar fresta lokun tveggja kjarnorkuvera

Þjóðverjar fresta lokun tveggja kjarnorkuvera

Pressan
11.09.2022

Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að fresta lokun tveggja kjarnorkuvera vegna orkuvandans sem steðjar nú að Þýskalandi og nær allri Evrópu. Rússar hafa lokað fyrir gasstreymi til Evrópu og því er ekki ólíklegt að orkuskortur verði í álfunni í vetur. Robert Habeck, efnahagsráðherra, sagði á mánudaginn að Neckarwestheim kjarnorkuverið í Baden Württemberg og Isar 2 í Bæjaralandi verði áfram í rekstri en til stóð að loka Lesa meira

Zelenskyy segir að allir Rússar sem skjóta á kjarnorkuver verði sérstakt skotmark

Zelenskyy segir að allir Rússar sem skjóta á kjarnorkuver verði sérstakt skotmark

Fréttir
15.08.2022

Margoft hefur verið skotið á Zaporizjzja kjarnorkuverið í Úkraínu á síðustu dögum. Dælustöð og spennistöð hafa orðið fyrir skotum. Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti, segir að úkraínskar sérsveitir muni elta hvern einasta hermann uppi, sem ógnar kjarnorkuöryggi Evrópu, með því að skjóta á kjarnorkuver. BBC skýrir frá þessu. Rússar hafa verið með kjarnorkuverið, sem er það stærsta í Evrópu, á sínu valdi Lesa meira

Dularfullur dauði kjarneðlisfræðings – Tengist hann hylmingu?

Dularfullur dauði kjarneðlisfræðings – Tengist hann hylmingu?

Pressan
30.06.2021

Fyrir tæpum tveimur vikum hrapaði Zhang Zhijian, 58 ára kínverskur kjarneðlisfræðingur, til bana en hann hrapaði niður af byggingu. Hann var einn þekktasti kjarneðlisfræðingur Kína og starfaði hjá Harbin verkfræðiháskólanum sem er leiðandi á sviði kjarneðlisfræði, rannsókna á djúpsævi og samskiptum. Andlát hans þykir ansi dularfullt en lítið hefur verið gefið upp um málsatvik. Í stuttri tilkynningu frá háskólanum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af