fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

kjarnorka

Segja að kjarnorka sé ekki hættulegri en önnur form raforkuframleiðslu

Segja að kjarnorka sé ekki hættulegri en önnur form raforkuframleiðslu

Pressan
06.04.2021

Kjarnorka er ekki hættulegri fyrir fólk eða umhverfið en önnur form raforkuframleiðslu. Þetta segir sérfræðinganefnd framkvæmdastjórnar ESB í nýrri skýrslu. Sérfræðinganefndin, Joint Research Centre (JRC), segir í skýrslunni að greining hennar hafi ekki leitt í ljós neinar vísindalegar sannanir fyrir að kjarnorka sé skaðlegri fyrir heilsu manna eða umhverfið en önnur form raforkuframleiðslu. Skýrslan er Lesa meira

Kjarnorkuknúið geimfar gæti stytt ferðatímann til Mars mikið

Kjarnorkuknúið geimfar gæti stytt ferðatímann til Mars mikið

Pressan
06.02.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA stefnir að því að senda fólk til Mars fyrir árið 2035. En það er ekki einfalt mál að komast til mars og mun krefjast mikillar tækni, bæði ferðalagið sjálft og dvölin á Mars. Það er kaldara á Mars en Suðurskautinu og lítið sem ekkert súrefni og umhverfið allt mjög erfitt fyrir fólk Lesa meira

Macron vill fleiri kjarnaofna og kjarnorkuknúið flugmóðurskip

Macron vill fleiri kjarnaofna og kjarnorkuknúið flugmóðurskip

Eyjan
21.12.2020

Frakkar hafa pantað sex nýja kjarnaofna og nýtt kjarnorkuknúið flugmóðurskip. Þeir fara því aðrar leiðir en mörg nágrannaríki þeirra sem veðja á græna orku. Þjóðverjar eru til dæmis að draga úr notkun kjarnorku og Danir veðja á vistvæna og græna orku í framtíðinni. „Framtíð okkar í orku- og umhverfismálum mun byggjast á kjarnorku. Ég hef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af