fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kjarnafæði norðlenska

Breki Karlsson: Kaup KS á Kjarnafæði norðlenska hvorki bændum né neytendum til hagsbóta

Breki Karlsson: Kaup KS á Kjarnafæði norðlenska hvorki bændum né neytendum til hagsbóta

Eyjan
25.08.2024

Kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska voru hvorki bændum né neytendum til hagsbóta eins og verið hefði ef ákvæði samkeppnislaga hefðu verið látin gilda um þau, Rekstur Kjarnafæðis norðlenska gekk vel en himinhár fjármagnskostnaður var að sliga það eins og alla aðra á Íslandi sem ekki hafa aðgang að erlendu lánsfé. Kaupfélag Skagfirðinga býr við Lesa meira

Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu

Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu

Eyjan
20.07.2024

Óhætt er að segja að fréttin um að Kaupfélag Skagfirðinga hafi keypt keppinaut sinn í kjötframleiðslu, Kjarnafæði Norðlenska, hafi vakið mikla athygli og fengið mjög vond viðbrögð. Orðið á götunni er að með þessum gjörningi hafi verið stigið stórt skref til einokunar á innlendum kjötmarkaði í rauðu kjöti, þ.e. öðru kjöti en fuglakjöti. Eftir kaupin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af